Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

 

 

 

SJÓMANNADAGURINN 2019

SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2019

 

 

 

Fréttir

Fréttasafn

Heiðrun sjómanna 2023

Heiðrun sjómanna 2023

Heiðrun sjómanna fyrir farsæl félags- og sjómannastörf og björgun mannslífa fór fram í Hörpu á Sjómannadaginn 4. júní og var þeirri...

Nýr framkvæmdastjóri SDR

Nýr framkvæmdastjóri SDR

Þröstur V. Söring hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs og tók hann til starfa nú um áramótin. Fasteignir í...

Aldarafmæli Grundar

Aldarafmæli Grundar

Samherjar okkar í öldrunarþjónustunni, Grundarheimilin, fögnuðu hvorki meira né minna en hundrað ára afmæli sínu um helgina....

Pin It on Pinterest